Mjaðmagerviliður

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Mjaðmagerviliður

Kaupa Í körfu

Í VIKUNNI var byrjað að setja mjaðmagerviliði í fólk með nýstárlegum hætti á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA), í fyrsta skipti hérlendis. Hér er um að ræða mun minni aðgerð en þurft hefur hingað til en aðferðin hefur verið notuð í Danmörku og Noregi undanfarin tvö ár og er nú að ryðja sér til rúms annars staðar í Evrópu MYNDATEXTI Aðgerð Guðni Arinbjarnar, bæklunarlæknir á FSA, mundar borvélina í einni mjaðma-gerviliðsaðgerðinni í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar