Einar J. Hansson

Sigurður Jónsson

Einar J. Hansson

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það hefur alltaf verið skapandi og gefandi að starfa í Mjólkurbúinu og taka á móti hráefni, vinna það og skila vörum í háum gæðaflokki til neytenda," sagði Einar J. Hansson mjólkurfræðingur sem nýlega hætti störfum í Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi eftir 56 ára samfellt starf. MYNDATEXTI Langur starfsaldur Einar Jörgen Hansson, mjólkurfræðingur á Selfossi. Hann var leystur út með gjöfum við starfslokin hjá Mjólkurbúinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar