Stelpur að skiptast á fötum

Stelpur að skiptast á fötum

Kaupa Í körfu

Við vorum pínulitlar, kannski þriggja eða fjögurra ára, þegar við byrjuðum að fá lánuð gúmmístígvél hver annarrar. Þetta hefur ekki stoppað síðan," segir Sigrún María Grétarsdóttir um það fatalán sem þær stunda stíft, hún og vinkonur hennar Brynja Gunnarsdóttir og Svava Kristjánsdóttir. "Svo er fjórða stelpan líka með í þessari fataklíku, hún er frænka okkar Sigrúnar, en það vill svo vel til að við notum allar um það bil sömu stærð af fötum," segir Svava og bætir við að skónúmer og brjóstahaldaranúmer þeirra séu þó ekki öll þau sömu. "En tvær okkar nota sömu stærðir af brjóstahöldurum og hinar tvær geta notað sömu skó." MYNDATEXTI Litla fatafríkið Hundurinn hennar Sigrúnar ánægður í fatahrúgunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar