Stelpur skiptast á fötum
Kaupa Í körfu
Við vorum pínulitlar, kannski þriggja eða fjögurra ára, þegar við byrjuðum að fá lánuð gúmmístígvél hver annarrar. Þetta hefur ekki stoppað síðan," segir Sigrún María Grétarsdóttir um það fatalán sem þær stunda stíft, hún og vinkonur hennar Brynja Gunnarsdóttir og Svava Kristjánsdóttir. "Svo er fjórða stelpan líka með í þessari fataklíku, hún er frænka okkar Sigrúnar, en það vill svo vel til að við notum allar um það bil sömu stærð af fötum," segir Svava og bætir við að skónúmer og brjóstahaldaranúmer þeirra séu þó ekki öll þau sömu. "En tvær okkar nota sömu stærðir af brjóstahöldurum og hinar tvær geta notað sömu skó." MYNDATEXTI Tekist á Brynja, Svava og Sigrún togast á um flík sem þær vilja allar fá lánaða hjá þeirri fjórðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir