Innlit

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit

Kaupa Í körfu

Ég kann best við mig í risíbúðum og gömlum húsum sem búið er að halda vel við. Ég átti aðra risíbúð sem ég seldi þegar ég keypti þessa," segir Sigurbjörg Einarsdóttir sem síðasta sumar fjárfesti í risíbúð í austurbænum og býr þar ásamt hundinum Stelios sem heitir eftir grískum barþjóni, sem Sigurbjörg kynntist á Krít MYNDATEXTI Gamalt og nýtt Sigurbjörg er mikið fyrir gamla hluti, en hljómflutningstæki og nýr háfur í eldhúsinu fara vel með spunarokk og snældu. Afrísku grímurnar setja sinn svip á vegginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar