Íslenska óperan

Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

Leikhús á Íslandi forðast að einskorða sig við verkefni til gulltryggðrar aðsóknar. Uppfærslur eru ekki réttlættar með aðsókn einni saman." Þetta segir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari í svari sínu við ádeilu Árna Tómasar Ragnarssonar á verkefnaval og stefnu Íslensku óperunnar í seinustu Lesbók en Árni Tómas hélt því fram að Óperan sýndi fyrst og fremst fágæt verk í stað þess að sýna þekkt og vinsæl verk. MYNDATEXTI Uppfærslur eru ekki réttlættar með aðsókn einni saman," segir Gunnar Guðbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar