Olíumálið - samráð

Sverrir Vilhelmsson

Olíumálið - samráð

Kaupa Í körfu

Tekist var á um frávísunarkröfu vegna málshöfðunar ríkisins á hendur forstjórum olíufélaganna í héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Verjendur töluðu í rúmar sex klst. – sækjandi tæpar tvær. MYNDATEXTI Létt var yfir lögmönnum í héraðsdómi Reykjavíkur. F.v. Einar Benediktsson, Gísli Baldur Garðarsson og Ragnar Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar