Jökla - Jökulsá á Dal/Brú

Steinunn Ásmundsdóttir

Jökla - Jökulsá á Dal/Brú

Kaupa Í körfu

MATSNEFND sem var skipuð skv. samningi Landsvirkjunar og flestra landeigenda við Jökulsá á Dal, Jökulsá í Fljótsdal og Kelduá og ákveða mun verðmæti og umfang vatnsréttinda landeigenda vegna Kárahnjúkavirkjunar, er að störfum og úrskurðar hennar líklega að vænta í vor. Hægt verður að fara með niðurstöður nefndarinnar fyrir dómstóla, sætti aðilar sig ekki við úrskurð hennar MYNDATEXTI Vatnsverðmæti Landeigendur við Jökulsá á Dal bíða úrskurðar sérskipaðrar matsnefndar um virði vatnsréttinda þeirra með óþreyju meðan landeigendur við Lagarfljót undirbúa kröfugerð á hendur Landsvirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar