Landsþing Frjálslynda flokksins

Sverrir Vilhelmsson

Landsþing Frjálslynda flokksins

Kaupa Í körfu

Landsþing Frjálslynda flokksins var sett á Hótel Loftleiðum í gær. Halla Gunnarsdóttir segir hér frá helstu atriðum í setningarræðu formannsins. Við skulum breyta vaxtarverkjunum í orku fyrir framtíð Frjálslynda flokksins," sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, í ávarpi sínu við setningu landsþings flokksins í gær. MYNDATEXTI Kosið í dag Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér til varaformanns flokksins. Kosningin fer fram á landsþinginu kl. 15 í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar