Söngvakeppni sjónvarpsins

Söngvakeppni sjónvarpsins

Kaupa Í körfu

ANNAR riðill Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í kvöld þegar átta lög verða flutt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Í kvöld gefur að heyra og líta lög frá þónokkuð mörgum góðkunningjum keppninnar og má þar nefna til dæmis Grétar Örvarsson, Roland Hartwell og Svein Rúnar Sigurðsson en Eiríkur Hauksson syngur lag þess síðastnefnda. Það verður því um harða keppni að ræða þegar landsmenn grípa til símtólsins eftir að öll lögin hafa verið flutt og velja sitt uppáhaldslag MYNDATEXTI Kynnir Ragnhildur Steinnunn leiðir áhorfendur í gegnum keppnina .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar