ÍR

ÍR

Kaupa Í körfu

Við komum við á frjálsíþróttamóti ÍR um síðustu helgi og hittum þar nokkra krakka sem hafa staðið sig óvenjuvel í íþróttinni og eru líklegir til að ná langt. Þau gáfu sér tíma fyrir okkur og sögðu okkur lítið eitt frá því hvernig það er að æfa frjálsar. Þetta eru þau Hjalti Geir Garðarsson, 13 ára, Heiður Þórisdóttir, 13 ára, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, 11 ára og Hekla Rún Ámundadóttir, 11 ára. MYNDATEXTI Hástökk Hjalti Geir Garðarsson stóð sig vel í hástökkinu um síðustu helgi en finnst þó skemmtilegast að keppa í kastgreinunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar