Landsþing Frjálslynda flokksins

Sverrir Vilhelmsson

Landsþing Frjálslynda flokksins

Kaupa Í körfu

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hélt landsþing sitt um helgina. Í fjölmiðlum hefur slagurinn um varaformannsembætti flokksins, sem stóð á milli Margrétar Sverrisdóttur og Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, vakið langmesta athygli. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær lágu úrslit úr þeim kosningum ekki fyrir. Hins vegar höfðu farið fram efnislegar umræður um stjórnmál, sem ekki höfðu fengið mikið pláss hjá "fjórða valdinu". MYNDATEXTI: Spenna - Góð mæting var á þingi Frjálslynda flokksins, enda ríkti spenna um hver yrði kjörinn varaformaður. Fremst á myndinni fyrir miðju eru Valdimar L. Friðriksson alþingismaður og Sigurlín M. Sigurðardóttir varaþingmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar