Ragnheiður Runólfsdóttir

Ragnar axelssojn

Ragnheiður Runólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fáar íslenskar konur hafa náð lengra á íþróttasviðinu en Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkona frá Akranesi, en hún er ein þriggja kvenna sem kjörin hefur verið íþróttamaður ársins. Það gerðist árið 1991, ári áður en Ragnheiður hætti keppni. Því fer þó fjarri að hún hafi sagt skilið við sundið, því hún gegnir nú starfi yfirþjálfara hjá Sundfélagi Akraness. Ragnheiður lærði ung að synda og kveðst í fyrstu hafa litið á sundlaugina sem leiksvæði. "Ég átti heima rétt hjá sundlauginni og hinum megin við bakkann var fjaran. MYNDATEXTI: Á bakkanum - Enda þótt Ragnheiður Runólfsdóttir sé hætt keppni hefur hún ekki sagt skilið við sundíþróttina. Hún er nú þjálfari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar