Badminton mót í Laugardalshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Badminton mót í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Ís-lenska lands-liðið í badminton gerði sér lítið fyrir og vann gull á Evrópu-móti B-liða í Laugardals-höll um síðustu helgi. Það vann írska liðið mjög svo óvænt, 3:2, í úrslita-leik og brutust út mikil fagnaðar-læti. MYNDATEXTI: Liðs-menn fagna óvæntum og sætum sigri. (Evrópumót í Badminton b keppni)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar