Hlustendaverðlaun FM957

Hlustendaverðlaun FM957

Kaupa Í körfu

Hlustenda-verðlaun FM957 voru af-hent á þriðju-daginn í Borgar-leikhúsinu. Hljóm-sveitin Jeff Who? kom, sá og sigraði. Sveitin átti lag ársins, "Barfly", hún var valin ný-liði ársins og líka hljóm-sveit ársins. MYNDATEXTI: Jeff Who? taka á móti verð-launum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar