Kvennréttindafélag Ísland 100 ára afmæli

Kvennréttindafélag Ísland 100 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 100 ára afmæli Þetta var bara alveg meiriháttar og húsfyllir allan tímann," segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, en félagið fagnaði 100 ára afmæli með fjölsóttri ráðstefnu á laugardag. MYNDATEXTI: Baráttuandi - Kvenréttindafélagið er þverpólitískt félag. Formaðurinn segir að í vor verði "sárgrætilega lágt hlutfall kvenna í pólitík" sett á oddinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar