Eymundur Magnússon - Móðir jörð

Ragnar Axelsson

Eymundur Magnússon - Móðir jörð

Kaupa Í körfu

STJÓRN Náttúrulækningafélags Reykjavíkur hefur veitti Eymundi Magnússyni og fyrirtæki hans, Móður Jörð, viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í ræktun matvæla í sátt við umhverfið, vöruþróun og kynningu með framsýn manneldismarkmið að leiðarljósi. Náttúrulækningafélagið hefur áður veitt m.a. Yggdrasil, Grænum kosti, Brauðhúsi Grímsbæjar og Ástu Einarsdóttur grasalækni slíka viðurkenningu. MYNDATEXTI: Viðurkenning - F.v. Brynja Gunnarsdóttir, Eymundur Magnússon, Ingi Þór Jónsson, Bjarni Þórarinsson, Ásthildur Einarsdóttir og Auður Guðmundsdóttir við athöfn sem efnt var til á Egilsstöðum síðastliðinn fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar