Geirfuglinn settur í geymslu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Geirfuglinn settur í geymslu

Kaupa Í körfu

STJÓRN Félags íslenskra safna og safnmanna lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þeirrar ófullnægjandi aðstöðu sem íslensk stjórnvöld hafa um of langt skeið búið Náttúrugripasafni Íslands. Í ályktun stjórnarinnar skorar félagið á stjórnvöld að tryggja Náttúrugripasafni Íslands hið fyrsta framtíðarhúsnæði og gera því kleift að starfa samkvæmt lögbundnum skyldum sínum sem höfuðsafn á sínu sviði hvað varðar söfnun, varðveislu, skráningu, rannsóknir og miðlun. MYNDATEXTI: Í kassa - Geirfugli NÍ var pakkað niður og hann settur í geymslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar