Stefán Jörgen Ágústsson
Kaupa Í körfu
Beinagrindur, lík, leikbrúður og höfuðið á Leonardo Da Vinci er trúlega ekki algeng sjón á vinnustöðum flestra. Svo er hins vegar hjá Stefáni Jörgen Ágústssyni. Stefán er sjálfmenntaður sérfræðingur í förðunarbrellum og leikbrúðugerð og hefur hannað ótal gervi og brúður fyrir kvikmyndir, sjónvarp og leikhús. "Ég hef alltaf teiknað, leirað og föndrað og notað hugmyndaflugið til að búa til furðulega hluti," byrjaði Stefán þegar blaðamaður tók hús á honum í vinnustofu hans í Hafnarfirði á dögunum. MYNDATEXTI: Fjölhæfur - Listamaðurinn Stefán Jörgen Ágústsson í félagsskap tveggja sköpunarverka sinna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir