Leikritið Misery
Kaupa Í körfu
ÞAÐ verður að segjast að þrátt fyrir dálæti mitt á glæpasögum eru hryllingssögur ekki mín deild og Stephen King ekki minn maður. (Lesendur mbl. sem hafa áhuga á hryllingssögum og Stephen King ættu því kannski núna að hætta lestrinum.) Sá hins vegar"Misery" í sjónvarpinu og hafði gaman af fléttunni og leiknum og gat jafnvel nokkra stund á eftir velt fyrir mér sambandi höfundar og lesandans. Það að þýða ekki titil verksins heldur nefna það upp á ensku bendir til að verið sé að minna á kvikmyndina og frægð hennar. MYNDATEXTI: Misery - "Meginvandinn sá að ekki tekst að byggja upp átök og spennu milli persónanna tveggja," segir m.a í dómnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir