Ampop

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ampop

Kaupa Í körfu

Ein umtalaðasta plata síðasta árs er Sail to the Moon , fjórða breiðskífa hljómsveitarinnar Ampop. Hljómsveitin, sem byrjaði sem dúett en er í dag tríó, er á leið til Vesturheims eftir helgi til að kynna sig og tónlist sína, sem hefur vaxið úr "ambient" -skotinni raftónlist yfir í grípandi og framsækið popp sem vísar jafnt til fortíðar sem framtíðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar