Tríó Artis

Þorkell Þorkelsson

Tríó Artis

Kaupa Í körfu

Innileg stund og ljúfir tónar í Mosfellskirkju Tríó Artis heldur nú annað árið í röð nýárstónleika í Mosfellskirkju. Þeir verða haldnir kl. 17 í dag og er aðgangur ókeypis í boði menningarmálanefndar Mosfellsbæjar. Tónleikarnir eru hugsaðir sem kyrrðarstund undir ljúfum tónum í upphafi nýs árs. Tríó Artis, sem var stofnað árið 2001, er skipað þeim Kristjönu Helgadóttur flautuleikara, Jónínu Auði Hilmarsdóttur víóluleikara og Gunnhildi Einarsdóttur hörpuleikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar