Íslensku alparnir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Íslensku alparnir

Kaupa Í körfu

Snjórinn er skemmtilegur fyrir skíða- og brettafólk og þegar hann kemur flykkist fólk í fjöllin til að stunda þetta vetrarsport. Til að allt gangi smurt og snurðulaust fyrir sig, er gott að vera vel græjaður í brekkunum. Daglegt líf fór á stúfana og leit inn í nokkrar búðir í leit að fylgihlutum í fjallið. MYNDATEXTI: Íslensku alparnir - Rauð sólgleraugu með hnakkabandi...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar