Landsþing Frálslindafloksins

Landsþing Frálslindafloksins

Kaupa Í körfu

Guðjón Arnar Kristjánsson, alþingismaður, var endurkjörinn formaður Frjálslynda flokksins með lófataki á landsþingi síðastliðinn laugardag. Að formannskjörinu loknu var kosið í önnur embætti flokksins. MYNDATEXTI: Samherjar - Guðjón Arnar Kristjánsson formaður og Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslyndra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar