Margrét Sverrisdóttir segir sig úr Frjálslynda flokknum
Kaupa Í körfu
"ÉG hef gert upp við mig að ég vil standa fyrir ákveðin gildi sem ég finn ekki lengur í Frjálslynda flokknum," segir Margrét Sverrisdóttir sem lýsti í gærkvöldi þeirri ákvörðun sinni að ganga úr flokknum. "Ég viðurkenni að sjálfsvirðing mín leyfði ekki að ég færi að draga vagninn fyrir flokk sem hefur gefið sig Nýju afli á vald." Hún segir sér þykja mjög leiðinlegt ef einhverjum finnist hún bregðast þeim sem kusu hana í varaformannskjöri um helgina. "En ég sá ekki að ég gæti farið lengra í að halda flokknum saman," segir Margrét sem fullyrðir að hún sé ekki hætt stjórnmálaþátttöku. MYNDATEXTI: Farin - Margrét Sverrisdóttir átti fund með stuðningsmönnum klukkan sex í gærkvöldi. Hún las yfirlýsingu á níunda tímanum um að hún væri hætt í Frjálslynda flokknum. Hann væri nú heillum horfinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir