E-vítamín

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

E-vítamín

Kaupa Í körfu

Fjölmargir Íslendingar taka E-vítamíntöflur daglega og fylgja þar fordæmi margra annarra þjóða. Tilgangurinn er að draga úr tíðni ýmissa alvarlegra sjúkdóma, þ.ám. krabbameina, kransæðasjúkdóma og heilablóðfalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar