Jórlaug Heimisdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Jórlaug Heimisdóttir

Kaupa Í körfu

Jórlaug Heimisdóttir starfar sem verkefnistjóri á Lýðheilsustöð. Hún hóf þar störf árið 2004 en áður hafði hún tekið hjúkrunarfræði hjá Háskóla Íslands og mastersgráðu í Public Health frá Kaupmannahafnarháskóla. Hún er fædd og uppalin í Grýtubakkahreppi. Auk þess að hafa starfað sem hjúkrunarfræðingur var hún um tíma við friðargæslustörf í Bosníu-Hersegóvínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar