Sjóminjasafnið á Grandagarði

Þorkell

Sjóminjasafnið á Grandagarði

Kaupa Í körfu

Húsnæði Bæjarútgerðar Reykjavíkur á Grandagarði gengur senn í endurnýjun lífdaga. Nýtt sjóminjasafn verður opnað við Grandagarð á næsta ári og mun safnið verða rekið sem alhliða sjóminjasafn og sjálfseignarstofnun. Safnið gengur nú undir heitinu Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík, en endanlegt nafn hefur þó ekki verið ákveðið. Myndatexti: Sjóminjasafnið á Grandagarði: Austurhlið safnsins snýr að höfninni en þar verður settur upp viðlegukantur fyrir sögulega báta sem enn eru á floti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar