Fossvogsskóli grænmetis hlaðborð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fossvogsskóli grænmetis hlaðborð

Kaupa Í körfu

Því fer fjarri að manneldismarkmiðum sé fylgt eftir í öllum mötuneytum hérlendra grunnskóla og raunar er áberandi lítið um ávexti og grænmeti á matseðlum skólanna. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér málið. MYNDATEXTI: Grænmeti - Áberandi lítið er af grænmeti og ávöxtum í mörgum grunnskólamötuneytum. Mötuneytið í Fossvogsskóla er ein af undantekningunum. (Fossvogsskóli grænmetis hlaðborð og krakkar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar