Hæstiréttur / Sakborningar sýknaðir í Baugsmáli
Kaupa Í körfu
Hæstiréttur sýknaði í gær Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefán Hilmar Hilmarsson og Önnu Þórðardóttur af þeim sex ákæruliðum sem eftir stóðu í Baugsmálinu svonefnda. Áður hafði 32 af upphaflegum fjörutíu ákæruliðum verið vísað frá. Hér á eftir fer dómur Hæstaréttar í heild sinni. Dómurinn lesinn - Hæstiréttur sýknaði í gær fjóra sakborninga í Baugsmálinu svonefnda, af sex ákæruliðum sem stóðu eftir af upphaflegri ákæru í málinu. Staðfesti dómurinn þannig niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group, sagðist vera ánægður með niðurstöðuna. Á myndinni má sjá lögmenn kynna sér niðurstöðu Hæstaréttar síðdegis í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir