Klakastífla í Hvítá og Stóru Laxá
Kaupa Í körfu
HVÍTÁ og Stóra-Laxá hafa rutt sig nýlega og klakinn hrannast upp eins og sjá má á myndinni af Hvítá sem tekin var gegnt Bræðratungu. Þar eru jakar langt uppi á bakka. Stóra-Laxá hljóp nú í þriðja sinn í vetur vegna mikilla rigninga, að sögn Stefáns Jónssonar, bónda í Hrepphólum. Eftir stóra flóðið var kominn um fets þykkur ís sem nú brotnaði upp. Klakastífla hlóðst upp við Bergsnös sem er vinsæll laxveiðistaður og hrygningarstaður lax. Nú rennur áin ofan við klakahrönglið og á eyrum meðfram túninu en lítið vatn seytlar um farveginn. Laxveiðimenn óttast um hrognin, en Stefán sagði þetta koma einstöku sinnum fyrir og ekkert við því að gera.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir