Davíð Á. Gunnarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Á. Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Umræður um afleiðingar náttúruhamfaranna í Indlandshafi lituðu allan fundinn. Þar voru menn þó á einu máli. Framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastjórnarinnar, WHO, kom saman í Genf í janúar og í samtali við Freystein Jóhannsson rekur Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnarinnar, það sem hæst bar á fundinum. MYNDATEXTI: Davíð Á. Gunnarsson: Það er eins og allir bíði með öndina í hálsinum eftir því, að það verði til veira, sem smitast ekki aðeins frá fuglum til manna, heldur milli manna og þar með brytist út heimsfaraldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar