Bíll í Ölfusá

Ragnar Axelsson

Bíll í Ölfusá

Kaupa Í körfu

LJÓST er að eitt frækilegasta björgunarafrek hérlendis í langan tíma var unnið af liðsmönnum Björgunarsveitarinnar Árborgar í Ölfusá á þriðjudagskvöld þegar ökumanni fólksbíls var bjargað við erfiðar aðstæður í gúmbát eftir hann ók út af og hafnaði í ánni. Þegar atburðarásin er könnuð kemur í ljós að gífurlegt álag var á björgunarmönnunum tveim, þeim Viðari Arasyni, 25 ára, og Tryggva Pálssyni, 18 ára, en þeir fóru á björgunarbát út í ána og náðu ökumanninum um borð á skömmum tíma. MYNDATEXTI: Björgun - Bíllinn var dreginn á land um kaffileytið í gær og á meðan undirbúningur fór fram voru notuð þotuskíði í eigu björgunarsveitarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar