Árni Matt 50 ára

Árni Matt 50 ára

Kaupa Í körfu

HÁTT í 400 manns voru samankomin á NASA við Austurvöll í fyrrakvöld til þess að samfagna Árna Matthíassyni, tónlistarblaðamanni á Morgunblaðinu, sem varð fimmtugur í gær. Árni fékk sautján íslenskar hljómsveitir til að koma fram og í flestum tilfellum leiddu tvær hljómsveitir hesta sína saman á sviðinu. Á meðal þeirra sem komu fram voru Mínus, Risaeðlan, Amina, Auxpan, HAM, Rass, Benni Hemm Hemm, Kimono, FM Belfast, We Made God, Forgotten Lores og Ghostigital. Þá þeytti Páll Óskar Hjálmtýsson skífum í lok kvöldsins. MYNDATEXTI: Rokk - Benni Hemm Hemm og Mínus tóku lagið saman. *** Local Caption *** Árni Matt og Daníel Ágúst Haraldsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar