Íslensku tónlistarverðlaunin

Sverrir Vilhelmsson

Íslensku tónlistarverðlaunin

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARKONAN Lay Low kom, sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í gærkvöldi. Hún fór heim með þrenn verðlaun, sem besta söngkonan, vinsælasti flytjandinn og fyrir plötuumslag ársins. Heiðursverðlaunin hlaut Ólafur Gaukur fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Hann sagði í þakkarræðu sinni þetta vera sín fyrstu verðlaun á ævinni. | 16 MYNDATEXTI: Best?- Lay Low er sigurvegari Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar