Jóannes Eidesgaard í Rúmfatalagernum

Brynjar Gauti

Jóannes Eidesgaard í Rúmfatalagernum

Kaupa Í körfu

JÓANNES Eidesgaard, lögmaður Færeyja, kom í opinbera heimsókn til Íslands í gær í boði Geirs H. Haarde forsætisráðherra og stendur heimsóknin fram til morguns. Eidesgaard og Geir H. Haarde funduðu í gær um sameiginleg málefni landanna, m.a. varnar- og öryggismál og fiskveiðimál. Eidesgaard, hópur viðskiptamanna og viðskiptaráðherra Færeyja munu eiga fund með ýmsum í viðskiptalífinu hérlendis. MYNDATEXTI: Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, kom í opinbera heimsókn til Íslands í dag í boði Geirs H. Haarde, forsætisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar