Laddi 60 ára
Kaupa Í körfu
ÞAÐ fór líklega ekki fram hjá nokkrum manni að Þórhallur Sigurðsson, öðru nafni Laddi, varð sextugur á dögunum. Laddi hefur í áratugi kitlað hláturtaugar þjóðarinnar og varla hefur nokkur maður sett jafn mikið mark á skopskyn okkar Íslendinga. Í tilefni afmælisins kom út tvöföld geislaplata með öllum helstu sönglagaperlum Ladda og það stóð ekki á viðbrögðum landsmanna. Platan sem kallast Hver er sinnar kæfu smiður stekkur úr 26. sæti beint í það fyrsta og má segja að með þessu óski þjóðin Ladda til hamingju með afmælið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir