Jakar

Sigurður Sigmundsson

Jakar

Kaupa Í körfu

EIGANDI Hvítárholts í Hrunamannahreppi þurfti að fá stærstu ýtu hreppsins til að ryðja veginn á landareign sinni í gær. Klakaruðningar eru yfir ökrum og vegum jarðarinnar eftir að Hvítá ruddi sig aðfaranótt miðvikudags. "Mér brá í brún, þetta eru náttúruhamfarir. Ég var ekki heima í gær [miðvikudag]. Ég þurfti að ná í mold í námu í Hvítárholti og sá í morgun að það voru einhverjir jakar á veginum og fór með lítið tæki af stað en það dugði skammt," segir Georg Ottósson, garðyrkjubóndi á Flúðum, eigandi Hvítárholts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar