Sigurlín M. Sigurðardóttir

Jim Smart

Sigurlín M. Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

UPPÁHALDSBORG Sigurlínar Margrétar Sigurðardóttur, þulu og varaþingmanns, er Kraká í Póllandi. ,,Ég kom þangað fyrst í september 1988 og þá á aðaltorgið sem heitir Wawel og er minn uppáhaldsstaður í borginni en þar er einnig hinn frægi Wawel kastali MYNDATEXTI Sigurlín Margrét með hluti sem hún keypti á Wawel-torginu í Kraká.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar