Guðfinnur Karlsson og Óttar Proppé ásamt Hummer

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðfinnur Karlsson og Óttar Proppé ásamt Hummer

Kaupa Í körfu

Hið glysgjarna farartæki Dr. Spock Endurspeglar bíll að einhverju leyti persónu eiganda síns? Þeir Guðfinnur Karlsson og Óttarr Proppé vilja meina að svo sé en hljómsveit þeirra, Dr. Spock, hefur á undanförnum árum ekið um á íburðarmiklum Hummer-jeppa. Hefur jeppinn reynst þeim afar vel og vilja þeir meina að oft og tíðum hafi hann nánast verið lífsnauðsynlegur. Þeir segja jafnframt að bíllinn rími einkar vel við hljómsveit þeirra sem er óneitanlega íburðarmikil líkt og jeppinn, tröllvaxin og glysgjörn með ríka sýniþörf. Birtist á forsíðu Bílablaðs með tilvísun á bls. 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar