Guðfinnur Karlsson og Óttar Proppé ásamt Hummer

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðfinnur Karlsson og Óttar Proppé ásamt Hummer

Kaupa Í körfu

Hljómsveitarrúta Dr. Spock heldur á ný mið Endurspeglar bíll að einhverju leyti persónu eiganda síns? Þeir Guðfinnur Karlsson og Óttarr Proppé, söngvarar hljómsveitarinnar Dr. Spock, velta vöngum yfir spurningunni en fyrir nokkru festi hljómsveit þeirra kaup á uppfærðum hvítum Hummer-jeppa sem hefur ferjað hljómsveitina vítt um land og um hinn stóra heim. MYNDATEXTI: Aukabúnaður DVD-spilarinn kemur sér vel á löngum tónleikaferðalögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar