Alþingi
Kaupa Í körfu
FULL ÁSTÆÐA er til að herða frekar eftirlit með því að sjómenn taki ekki þátt í kvótakaupum. Þetta kom fram í máli Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á Alþingi í gær en kvótakaup sjómanna eru þegar bönnuð með lögum. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslyndra, kallaði eftir svörum um slæm kjör kvótalausra útgerðarmanna og sagði þá þurfa greiða um 70% verðmæta aflans í leigu fyrir kvóta. MYNDATEXTI: Rætt um fiskinn - Sjávarútvegsmál voru mikið rædd á Alþingi í gær og ráðherra flutti t.a.m. tvö frumvörp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir