Björg Sæmundsdóttir

Björg Sæmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar barið er að dyrum í Hafnarfirðinum tekur dásamleg hvítlaukslykt á móti gestum. Húsfreyjan, Björg Sæmundsdóttir, er á kafi í eldamennsku með Magneu fjögurra mánaða dóttur sína á handleggnum. Katrín Brynja Hermannsdóttir kíkti á mæðgurnar og fékk að bragða á dýrindis mat. MYNDATEXTI: Mæðgur - Björg með dóttur sína Magneu sem er fjögurra mánaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar