Hænur

Hænur

Kaupa Í körfu

Þessi fjölskylda er búin að vera í landbúnaði mjög lengi," segir Kristinn Gylfi Jónsson, sem ásamt fleiri í fjölskyldunni rekur eggjabúið Brúnegg á Teigi í Mosfellsbæ. MYNDATEXTI: Ferlið - Hænurnar ganga frjálsar um gólf en þegar þær verpa eggjum stinga þær sér í þar til gerð hreiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar