Ráðstefna á Akureyri - Sjávarafurðir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Ráðstefna á Akureyri - Sjávarafurðir

Kaupa Í körfu

RÁÐSTEFNA um áskoranir og tækifæri í alþjóðaviðskiptum með sjávarafurðir hófst í gær í Háskólanum á Akureyri og lýkur í kvöld. Margir erlendir gestir eru á ráðstefnunni. MYNDATEXTI: Fjölmenni Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnunni á Akureyri í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar