Trabant
Kaupa Í körfu
HLJÓMSVEITIN Trabant mun spila á Glastonbury-tónlistarhátíðinni á Englandi í sumar. "Já, það er satt að við munum spila þar," sagði Ragnar Kjartansson, söngvari Trabant, þegar blaðamaður hafði samband við hann til að fá tíðindin staðfest. "Við höfum ekki áður spilað á slíkri stórhátíð, svo þetta er voðalega spennandi og skemmtilegt," segir Ragnar og viðurkennir að hann hafi aldrei farið á tónlistarhátíð úti í heimi. Glastonbury er ein stærsta og elsta tónlistarhátíð í Bretlandi og í ár fer hún fram dagana 22. til 24. júní. MYNDATEXTI: Drullupollur - "Hún er víst heimsfrægur viðbjóður þessi hátíð," segir Ragnar Kjartansson um Glastonbury hátíðina þar sem Trabant spilar í sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir