Jón Sigurðsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Meginmarkmið okkar er að vekja nægilega athygli alls almennings á þessum miklu hagsmunamálum vegna þess að verðlagseftirlit alls almennings er auðvitað það verðlagseftirlit sem langmestu máli skiptir," segir Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra. Í gær boðaði hann til fréttamannafundar ásamt fulltrúum ASÍ, Neytendasamtakanna og Neytendastofu til að gera grein fyrir eftirfylgni með aðgerðum ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði frá og með 1. mars næstkomandi. MYNDATEXTI: Samkomulag - Verðlagseftirlit alls almennings er auðvitað það sem langmestu máli skiptir, segir Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ, er á sama máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar