Grjót við Ánanaust

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grjót við Ánanaust

Kaupa Í körfu

EINS og vegfarendur við Ánanaust í Reykjavík hafa tekið eftir hafa grjóthnullungar og möl borist upp á land þar sem að öllu jöfnu er grasbali. Að sögn Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, er um að ræða þann stað í borgarlandinu sem er hvað viðkvæmastur fyrir stórstraumsflóði í ákveðinni vindátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar