Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

ÞEIR Andri Snær Magnason og Ólafur Jóhann Ólafsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006 sem veitt voru í gær. Andri Snær var verðlaunaður í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis fyrir Draumalandið en Ólafur Jóhann í flokki fagurbókmennta fyrir bók sína Aldingarðurinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar