Samningur um afmörkun hafsvæðis

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samningur um afmörkun hafsvæðis

Kaupa Í körfu

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í gær samning milli Íslands annars vegar og Danmerkur og Færeyja hins vegar um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja. Áður hafði Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, undirritað samninginn. Þar með er lokið með formlegum hætti afmörkun efnahagslögsögu Íslands gagnvart lögsögu nágrannalandanna, en áður hafði verið gengið frá afmörkun efnahagslögsögunnar gagnvart lögsögu Jan Mayen, Grænlands og Bretlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar